EDL.ECML.AT/EVENTSUGGESTIONS

20 hugmyndir fyrir evrópska tungumáladaginn

Áttu í basli með að finna uppá viðburði fyrir evrópska tungumáladaginn? Það getur reynst mikil þraut að skipulegga skemmtilega viðburði sem eru öllum aðgengilegir, hafa menntunarlegt gildi og hafa hvetjandi áhrif á fólk. Hér geturðu fundið nokkrar hugmyndir sem þú getur byggt á og koma vonandi ímyndunaraflinu í gang. Hafðu líka í huga að stundum getur verið gott að byrja smátt og vinna sig síðan út frá því.

20 hugmyndir fyrir evrópska tungumáladaginn

Sjá síðu

20 hugmyndir fyrir evrópska tungumáladaginn



Sjá síðu

1. Tungubrjótar á ýmsum málum

Hversu mörgum tungubrjótum getur þú spreytt þig á, á minnsta kosti þremur mismunandi tungumálum, á innan við einni mínútu? Tungubrjótar eru erfiðir á einu máli, hvað þá þremur eða fleiri! Prufaðu ef þú þorir! Þú getur sannað færni þína með því að senda inn myndband.

Þetta getur verið þraut fyrir allan bekkinn eða jafnvel allan skólann!

Hlekkir: https://edl.ecml.at/tonguetwisterchallenge, https://edl.ecml.at/Fun/Tonguetwisters/tabid/3116/language/Default.aspx
 
Loading...
Loading...
Loading...