Previous initiatives

 Taktu þátt! 2024 
Thank you for your participation!

Over 5238 posters, countless creative ideas, and one shared goal: promoting unity through languages! While only five posters were named as the top 5, everyone is a winner, because you speak the languages that bring us together. Explore our gallery to discover a new poster every time you click – it is a celebration of how beautifully peace speaks every language. Merci, Grazie, Danke, Mulțumesc, Ďakujem, and Thank You to everyone who participated! Your creativity has shown that languages are not just words, but powerful tools for connection and understanding. Thank you for making this initiative a true celebration of diversity and peace.

Sjá síðu

Taktu þátt! 2024: Thank you for your participation!

Over 5238 posters, countless creative ideas, and one shared goal: promoting unity through languages! While only five posters were named as the top 5, everyone is a winner, because you speak the languages that bring us together. Explore our gallery to discover a new poster every time you click – it is a celebration of how beautifully peace speaks every language. Merci, Grazie, Danke, Mulțumesc, Ďakujem, and Thank You to everyone who participated! Your creativity has shown that languages are not just words, but powerful tools for connection and understanding. Thank you for making this initiative a true celebration of diversity and peace.

Tungumálin í mínum bekk / skóla

Hversu mörg tungumál eru töluð í þínum bekk eða skóla? Þessi áskorun felst í því að búa til plakat sem sýnir öll þau tungumál sem eru í þínu námsumhverfi.

 Taktu þátt! 2023 
Tungumálin í mínum bekk / skóla

Hversu mörg tungumál eru töluð í þínum bekk eða skóla? Þessi áskorun felst í því að búa til plakat sem sýnir öll þau tungumál sem eru í þínu námsumhverfi.

Sjá síðu

Tungubrjótar á ýmsum málum

Hversu mörgum tungubrjótum getur þú spreytt þig á, á minnsta kosti þremur mismunandi tungumálum, á innan við einni mínútu? Tungubrjótar eru erfiðir á einu máli, hvað þá þremur eða fleiri! Prufaðu ef þú þorir! Þú getur sannað færni þína með því að senda inn myndband. Við höfum nú þegar fengið send yfir 150 myndbönd! Þú getur séð brot af þeim hér.

 Taktu þátt! 2022 
Tungubrjótar á ýmsum málum

Hversu mörgum tungubrjótum getur þú spreytt þig á, á minnsta kosti þremur mismunandi tungumálum, á innan við einni mínútu? Tungubrjótar eru erfiðir á einu máli, hvað þá þremur eða fleiri! Prufaðu ef þú þorir! Þú getur sannað færni þína með því að senda inn myndband. Við höfum nú þegar fengið send yfir 150 myndbönd! Þú getur séð brot af þeim hér.

Sjá síðu

 Taktu þátt! 2024 
Most difficult letter/word/phrase to pronounce!

For example, the letter 'Ř' (a ‘raised alveolar non-sonorant trill’!) from Czech is reputed to be one of the most difficult letters to pronounce in the world – except (of course) if you are Czech! Can you come up with something just as difficult to pronounce or even more so – either in your own language or in the one you are learning? If so, send us a short video illustrating this challenging piece of oral dexterity and why it is challenging! We will select a winner of Europe's most difficult utterances to then be featured on the EDL website.

Sjá síðu

Taktu þátt!: Most difficult letter/word/phrase to pronounce!


Fegurð tungumála

Í hverju tungumáli býr ógrynni af forvitnilegum orðasamböndum. Þau endurspegla einstakan þokka tungumálsins og þeim fylgir oft saga um notkun þeirra eða uppruna. Getur þú deilt með okkur orðasambandi sem þú hefur tekið ástfóstri við og útskýrt hvað það þýðir eða sagt okkur bakgrunn þess?

 Taktu þátt! 2023 
Fegurð tungumála

Í hverju tungumáli býr ógrynni af forvitnilegum orðasamböndum. Þau endurspegla einstakan þokka tungumálsins og þeim fylgir oft saga um notkun þeirra eða uppruna. Getur þú deilt með okkur orðasambandi sem þú hefur tekið ástfóstri við og útskýrt hvað það þýðir eða sagt okkur bakgrunn þess?

Sjá síðu